Stjórnarformaður Rafmyntaráðs
Á morgun, þriðjudaginn 27 nóvember kl 12:00, mun ég halda fyrirlestur um bálkakeðjur og rafmyntir í Háskólanum í Reykjavík.
Fyrirlesturinn er með yfirskriftina: „Er bálkakeðja framtíðin?“.
Farið verður um víðan völl í heimi rafmynta og bálkakeðja, en við reynum að taka góðan tíma í spurningar.
Uppúr 2008 má segja að það hafi orðið sprenging í nýsköpun í fjártækni og tengdum greinum eftir að Bitcoin leit dagsins ljós. Kristján Ingi Mikaelsson framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs Íslands kemur í heimsókn til okkar í HR.
Í fyrirlestrinum verður ekki einungis fjallað um söguna og framtíðina, einnig kafað ofan nokkrar grundvallarspurningar sem snú að tækninni sjálfri og þeirri umbyltingu sem gæti valdið.