01

Gerast félagi

Skráðu þig sem félaga í Rafmyntaráð Íslands

Árgjaldið er einungis 5.000 kr. og veittur er 25% afsláttur ef greitt er með rafmyntum!

02

Ávinningur

ávinningur

Ávinningurinn af skráningu

Hafðu áhrif á starfsemina

Við erum félagasamtök sem vinna eftir markmiðum sem eru skilgreind af félagsmönnum.

Stuðningur við starf sem skiptir máli

Við erum eini skilgreindi hópurinn sem berst fyrir rafmyntum á Íslandi. Rafmyntaráð býr til mikið af les- og kynningarefni á íslensku og heldur fjölda viðburða.

Framboð til stjórnar

Félagar geta boðið sig fram í stjórn Rafmyntaráðs til eins árs í senn. Stjórnin setur markmið fyrir starfið og passar að þeim sé framfylgt.

Stækkaðu tengslanetið

Félagar geta stofnað faghópa um málefni bálkakeðja og rafmynta. Faghóparnir gegna mikilvægu hlutverki til draga eins hugsandi fólk saman.

Viðburðir aðeins fyrir félaga

Rafmyntaráð skipuleggur að lágmarki einn viðburð á ári sem er eingöngu fyrir félaga samtakanna.

Við styðjum þitt verkefni

Ef að þú ert að vinna við verkefni í geiranum munum við styðja þig alla leið eins og kostur er.

03

Styrkir

styrkja

Við erum þakklát fyrir styrki

Þörfin fyrir samtök eins og Rafmyntaráð Íslands er mikil. Samtökin móta framtíðina með áherslu á að fólk og fyrirtæki sjái augljósa kosti rafmynta og bálkakeðja. Rafmyntaráð leiðir þessa vinnu og hjálpar fyrirtækjum í geiranum að ná árangri. Stuðningur við samtökinn drífur okkur áfram og hjálpar okkur að framfylgja markmiðunum okkar.

Stykja með Bitcoin (BTC)

1HN7dLXP9y3Jyn2emS6Jt9M86ecFPaj9hs

Styrkja með Auroracoin (AUR)

AKni7x9GJeJ6coiCY7Hh658MrH7vHCxVS7

Styrkja með Bankamillifærslu

Reikningsnúmer: 0133-26-440515

Kennitala: 440515-1340