01
Rafmyntaráð Íslands
Markmiðið okkar er að gera Ísland
að leiðandi afli í nýsköpun á
rafmyntum
og bálkakeðjum
Mánaðarlegar uppfærslur og fréttir, aldrei fjölpóstur
02
Um samtökin
Samtökin voru stofnuð þann 29 mars 2015 (upphaflega Auraráð) af hópi einstaklinga sem deildi framtíðarsýn á þeim tækifærum sem rafmyntir og bálkakeðjur geta haft í för með sér fyrir íslenskt samfélag.
03
Viðburðir
Engir viðburðir á döfinni
04
Nýlegar greinar
Fyrr í mánuðinum fór fram aðalfundur Rafmyntaráðs Íslands. Á fundinum fóru félagar yfir ýmis mál...
Milljarðamæringurinn Jack Dorsey er stofnandi samfélagsmiðilsins Twitter. Hann stofnaði einnig...
Undanfarna mánuði hefur verið veldisvöxtur á bundnum fjármunum í dreifðum fjármálaþjónustum. Í dag...
Nú er komið að aðalfundi Rafmyntaráðs Íslands. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 29. september...
05
Vinnuhópar
Hópurinn heldur reglulega hittinga um bálkakeðjur, dulmálsfræði og önnur tengd málefni.
Hópurinn hjálpar einstaklingum að mennta sig í námuvinnslu (e. mining) og tengdum málefnum. Hópurinn hefur haldið hittinga nokkra hittinga í gegnum tíðina.
Hópurinn fjallar um áskoranir og tækifæri í lagaramma Íslands sem snýr að rafmyntum og bálkakeðjum. Einnig kemur hópurinn að lagavinnu og samráði við stjórnvöld.
Sér um og samræmir samskipti við fjölmiðla, samfélagsmiðla og kynningar fyrir samtökin.
Bitcoin samfélagið á Íslandi. Heldur hittinga annan mánudag hvers mánaðar.
Hópurinn vinnur með Auroracoin þróunarteyminu til að auka vitund, innleiðingu og þróun nýrra lausna.
Hópurinn flytur fyrirlestra og býr til fræðsluefni til að auka vitund og þekkingu almennings á bálkakeðjum og rafmyntum.
Hópur sem dregur fram það skemmtilega við rafmyntir og finnur út leiðir og leiki til að ná til almennings.