myndband

Pallborðsumræður um táknvædda útgáfu

Táknvædd útgáfa (e. Security Token Offerings) er ný leið til að safna fé á fjármálamörkuðum samhliða breyttu regluverki. Það eru billjarðar eigna og verðmæta í heiminum sem hægt er að táknvæða (e. tokenize). Í þessari pallborðsumræðu er rætt um kosti og galla þessara útgáfu frá sjónarhorni fjárfesta og einstaklinga. Upptakan er á ensku.

Viðmælendur

  • Kristján Ingi Mikaelsson, framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs
  • Rob Nance, meðstofnandi og forstjóri CityBlock
  • Chris McClure, markaðsstjóri Svandis
  • Mike Kalomeni, meðstofnandi Elementus