myndband

Rafmyntir og Bálkakeðjur - Fyrirlestur fyrir FT

Fyrirlesturinn var tekinn upp þann 26 febrúar 2019 og var fyrir Félag Tölvunarfræðinga. Erindið flutti Kristján Ingi Mikaelsson framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs.

Fjögur meginþemu voru rædd:

  • Saga Bitcoin
  • Hvernig virkar námuvinnsla
  • Þróun verðmæta í sögulegu samhengi
  • Forritun verðmæta